Til að binda slaufu á 2020 NFL tímabilið hefur ritstjórnin ákveðið að gefa út fjöldan allan af topp 10 listum sem ætlað er að raða, í styrkleikaröð, bestu leikmönnum hverrar leikstöðu fyrir sig. Ekki var horft til fortíðar né framtíðar við gerð þessara lista og því einungis notast við frammistöður í nýafstaðinni deildakeppninni.
Bakverðir 2020: Topp 10
Fimmur 2020: Topp 5
Þristar 2020: Topp 5
Útherjar 2020: Topp 10
Leikstjórnendur 2020: Topp 10
Línuverðir 2020: Topp 10
Hlauparar 2020: Topp 10
Senterar 2020: Topp 5
Miðverðir 2020: Topp 10
Verðir 2020: Topp 10
Skyndiliðar 2020: Topp 10
Eins og í alvörunni, þá spila meiðsli hér rullu því aðeins koma leikmenn til greina sem spiluðu 12 leiki eða meira á tímabilinu.
1. Trent Williams, San Francisco 49ers
2. David Bakhtiari, Green Bay Packers
3. Garett Bolles, Denver Broncos
4. Terron Armstead, New Orleans Saints
5. D.J. Humphreys, Arizona Cardinals
6. Duane Brown, Seattle Seahawks
7. Andrew Whitworth, Los Angeles Rams
8. Isaiah Wynn, New England Patriots
9. Taylor Decker, Detroit Lions
10. Dion Dawkins, Buffalo Bills
Ég minni á Leikdagur á facebook. Endilega líkið við síðuna til að fá fréttir af nýju efni á síðunni!