Til að binda slaufu á 2020 NFL tímabilið hefur ritstjórnin ákveðið að gefa út fjöldan allan af topp 10 listum sem ætlað er að raða, í styrkleikaröð, bestu leikmönnum hverrar leikstöðu fyrir sig. Ekki var horft til fortíðar né framtíðar við gerð þessara lista og því einungis notast við frammistöður í nýafstaðinni deildakeppninni.
Bakverðir 2020: Topp 10
Fimmur 2020: Topp 5
Þristar 2020: Topp 5
Útherjar 2020: Topp 10
Leikstjórnendur 2020: Topp 10
Línuverðir 2020: Topp 10
Hlauparar 2020: Topp 10
Senterar 2020: Topp 5
Vinstri tæklarar 2020: Topp 10
Hægri tæklarar 2020: Topp 10
Eins og í alvörunni, þá spila meiðsli hér rullu því aðeins koma leikmenn til greina sem spiluðu 12 leiki eða meira á tímabilinu.
ÞF: Þvinguð fömbl
TFT: Tæklingar fyrir tapi
LSH: Leikstjórnendahögg (QB hits)
1. Aaron Donald, Los Angeles Rams
45 pressur – 13,5 fellur – 4 ÞF – 14 TFT – 28 LSH
2. Chris Jones, Kansas City Chiefs
44 pressur – 7,5 fellur – 2 ÞF – 3 TFT – 28 LSH
2. DeForest Buckner, Indianapolis Colts
31 pressa – 9,5 fellur – 2 ÞF – 10 TFT – 26 LSH
4. Leonard Williams, New York Giants
42 pressur – 11,5 fellur – 0 ÞF – 14 TFT – 30 LSH
5. Cameron Heyward, Pittsburgh Steelers
31 pressur – 4 fellur – 0 ÞF – 7 TFT – 19 LSH
6. Grady Jarrett, Atlanta Falcons
30 pressur – 4 fellur – 0 ÞF – 8 TFT – 21 LSH
7. David Onyemata, New Orleans Saints
24 pressur – 6,5 fellur – 0 ÞF – 10 TFT – 16 LSH
8. Quinnen Williams, New York Jets
20 pressur – 7 fellur – 2 ÞF – 10 TFT – 14 LSH
9. Jeffrey Simmons, Tennessee Titans
21 pressa – 3 fellur – 1 ÞF – 3 TFT – 14 LSH
10. Fletcher Cox, Philadelphia Eagles
22 pressur – 6,5 fellur – 1 ÞF – 9 TFT – 9 LSH
Ég minni á Leikdagur á facebook. Endilega líkið við síðuna til að fá fréttir af nýju efni á síðunni!