Til að binda slaufu á 2020 NFL tímabilið hefur ritstjórnin ákveðið að gefa út fjöldan allan af topp 10 listum sem ætlað er að raða, í styrkleikaröð, bestu leikmönnum hverrar leikstöðu fyrir sig. Ekki var horft til fortíðar né framtíðar við gerð þessara lista og því einungis notast við frammistöður í nýafstaðinni deildakeppninni.
Leikstjórnendur 2020: Topp 10
Bakverðir 2020: Topp 10
Fimmur 2020: Topp 5
Þristar 2020: Topp 5
Línuverðir 2020: Topp 10
Hlauparar 2020: Topp 10
Senterar 2020: Topp 5
Miðverðir 2020: Topp 10
Eins og í alvörunni, þá spila meiðsli hér rullu því aðeins koma leikmenn til greina sem spiluðu 12 leiki eða meira á tímabilinu. Hér, líkt og með bakverðina, verða aðeins rankaðir þeir útherjar sem spila á kantinum. Þristarnir (slot receiver) fá sinn eigin topp 5 lista.
Grip/Targets
SM: Snertimörk
1. Davante Adams, Green Bay Packers
115/149 – 1374 jardar – 18 SM
2. Stefon Diggs, Buffalo Bills
127/166 – 1535 – 8 SM
3. Deandre Hopkins, Arizona Cardinals
115/160 – 1407 jardar – 6 SM
4. Allen Robinson, Chicago Bears
102/151 – 1250 jardar – 6 SM
5. Justin Jefferson, Minnesota Vikings
88/125 – 1400 jardar – 7 SM
6. A.J. Brown, Tennessee Titans
70/106 – 1075 jardar – 11 SM
7. Calvin Ridley, Atlanta Falcons
90/143 – 1374 jardar – 9 SM
8. D.K. Metcalf, Seattle Seahawks
83/129 – 1303 jardar – 10 SM
9. Adam Thielen, Minnesota Vikings
74/108 – 925 jardar – 14 SM
10. Amari Cooper, Dallas Cowboys
92/130 – 1114 jardar – 5 SM
Ég minni á Leikdagur á facebook. Endilega líkið við síðuna til að fá fréttir af nýju efni á síðunni!