Tom Brady á séns á að færa sig upp um einn rass á listanum en til þess þarf hann heila 67 jarda gegn sínu gamla liðið, New England Patriots. Það verður heldur betur viðeigandi að hann nái því á sínum gamla heimavelli en taka verður hattinn ofan fyrir dagskrárgerðarmönnum NFL deildarinnar að reikna þetta svona fallega út fyrir okkur hin.
Hversu mörgum úr topp 50 nærð þú að nefna?