Justin Fields náði ekki að gera sér mat úr tækifærinu seinasta sunnudag en fái hann lyklana að sókninni fljótlega, þá má fastlega gera ráð fyrir því að hann nái að skrifa sig á spjöld Bears sögunnar – en þá þarf hann að kasta yfir 2193 jarda á tímabilinu.
Trivían snýst semsagt um að nefna þá nýliðastjórnendur sem kastað hafa flesta jarda á jómfrúartímabilum sínum hjá félögunum 32.