Af þeim 32 aðalþjálfurum í NFL deildinni í dag, þá eru fjórir sem eru búnir að vera hjá sama liðinu í 13 tímabil eða lengur. Fjórir eru að fara inní sitt annað tímabil og sjö þeirra eru nýjir og munu þjálfa jómfrúartímabilið sitt í vetur.
Geturu nefnt alla 32 aðalþjálfara deildarinnar?