Trivía: Hlaupaleiðtogar hvers liðs frá 2020

Hversu marga af leiðtogunum 32 nærð þú að nefna á fimm mínútum? Sumir eru auðveldari en aðrir!

Trivía: Aðalþjálfarar 2021

Af þeim 32 aðalþjálfurum í NFL deildinni í dag, þá eru fjórir sem eru búnir að vera hjá sama liðinu í 13 tímabil eða lengur. Fjórir eru að fara inní sitt annað tímabil og sjö þeirra eru nýjir og munu…

NFL Trivia: Sendingajarda leiðtogar hvers NFL félags

Þar sem tími Matthew Stafford undir senter hjá Detroit Lions virðist vera liðinn undir lok stoppar sendingajarda talning leikstjórnandans sem situr á toppi listans hjá félaginu. Skyldi Aaron Rogers hverfa á braut frá Green Bay, hvort sem hann hættir eða…

NFL Trivia: Flestar snertimarkssendingar í úrslitakeppninni

Það er algjörlega tilvalið að reyna fyrir sér trivíu dagsins sem snýr að úrslitakeppninni. Fyrir neðan eru 30 leikstjórnendur sem hafa sent flestar snertimarkssendingar í úrslitakeppninni en einn leikmaður ber höfuð og herðar yfir restina – líklega þekkir þú kauða!

NBA Trivia: Flest varnarfráköst í sögunni

Spurningaleikur dagsins snýr að okkar allra bestu frákösturum en eins og allir vita er er það eljan og dugnaðurinn sem skiptir gríðarlega miklu máli hérna. Auðvitað er ekki verra að vera norðanstæður eins og Yao Ming en fyrst og fremst…

NBA Trivia: Þjálfari tapliðs NBA Finals

Fyrir 1949-50 tímabilið sameinuðustu NBL og BAA deildirnar og mynduðu NBA deildina og var því fyrsta NBA Finals einvígið spilað árið 1950. Það hafa því átt sér stað 71 viðureign síðan en nú síðast mættust Los Angeles Lakers og Miami…

NFL Trivia: Flest snertimörk á tímabili hjá hverju liði

Það er aðeins einn leikur eftir af deildakeppni NFL deildarinnar og Alvin Kamara leiðir alla leikmenn í snertimörkum skoruðum með 21. Næstir koma Davante Adams, Dalvin Cook og Tyreek Hill með 17 hvor en spurningaleikur dagsins snýst um að nafngreina…

NBA Trivia: 40 stig í opnunarleik

Það er komið að því – NBA deildin hefst í kvöld. Það er því tilvalið að reyna að rifja upp þá leikmen sem hafa náð því að skora 40 stiga eða meira í opnunarleik liðs síns. Frá árinu 1963 hefur…

NFL Trivia: NFL Persónuleikar

Í kringum NFL deildina er fullt af skemmtilegum persónuleikum sem allir gera sitt besta til að gera deildina eða umfjöllun um hana betri. Í þessum spurningaleik koma fram myndir af misskemmtilegum einstaklingum tengdum NFL deildinni á einn eða annan hátt.…

NBA Trivia: Núverandi NBA gælunöfn

Paul George fékk á dögunum fjögurra ára hámarks framlengingu að verðmæti $190M, stuttu eftir að Los Angeles Clippers klúðruðu 3-1 forystu gegn Denver Nuggets í úrslitakeppnisbúbblunni. Paul George var ískaldur í úrslitakeppninni með 39,8% skotnýtingu. Það tók ekki langan tíma…