2022 NFLS platvalið

1. apríl settist undirritaður niður, ásamt Cowboys manninum Hákoni Jónssyni, í upptökustúdíó NFL Stofunnar í Vestmannaeyjum. Markmiðið var að opinbera og kynna eina platval NFLS þetta árið. Afraksturinn má finna í spilaranum hér fyrir ofan en þar er töluvert meira…

Nýliðavalið 2018: Endurval (re-draft)

Í gær sendi ég frá mér Nýliðavalið 2019: Endurval og miðað við flettingatölur síðunnar var greinilega mikill áhugi fyrir þessari tilraun. Því liggur beinast við að tækla 2018 árganginn. Rétt rúmur helmingur 1. umferðar leikmanna fékk endurval í þessari æfingu,…

Nýliðavalið 2019: Endurval (re-draft)

Nú þarf að klóra sér hressilega næstu 10 dagana til að seðja NFL kláðann en 28. febrúar hefst NFL Combine vikan þar sem 324 vongóðum háskólaleikmönnum hefur verið boðið að mæta til Indianapolis og spreyta sig á allskonar æfingum og…

2022 NFL platval Leikdags 1.0

Þá erum við komin í úrslitakeppnishaminn – allavega stuðningsmenn 14 liða! Ekki láta nýjasta þátt NFL Stofunnar framhjá þér fara þar sem farið er yfir leikviku 18, wildcard helgina, þjálfarabrottrekstra og umræðu um einstaklingsverðlaun NFL deildarinnar. Þá er komið að…

Viðskiptin í fyrstu tveimur umferðum nýliðavalsins: Bears, Panthers og Giants líflegustu félögin

Í hverju nýliðavali veit maður aldrei hverju á að búast við þegar kemur að valréttaskiptum á milli liða. Iðulega græðir liðið sem færir sig neðar í röðina þar sem hitt liðið er með ákveðinn leikmann í huga og er reiðubúið…

Hugleiðingar um 2021 nýliðavalið

Nú þegar að nýliðaval NFL er afstaðið, keppast vefmiðlar um að koma frá sér sigurvegurum og töpurum frá þriggja daga veislunni sem nýliðavalið er. Einkunnir eru komnar í hús en við vitum auðvitað að þetta er aðeins til gamans gert…

5. umferða platval fyrir Cincinnati Bengals

Off-seasonið í ár markaði tímamót í sögu Cincinnati Bengals því útherjinn A.J. Green sagði skilið við félagið sem valdi hann nr. 4 í nýliðavalinu 2011. Green kvaddi Bengals sem besti útherji klúbbsins frá upphafi en hann var valinn sjö sinnum…

5. umferða platval fyrir Los Angeles Rams

Los Angeles Rams hengdu hatt sinn í fyrra á varnarleik sinn, sem var til fyrirmyndar en liðið fékk á sig fæst stig allra liða og leyfði fæsta jarda á sóknarkerfi. Aaron Donald vann DPOY verðlaunin (varnarmaður ársins) og hinn nýji…

5. umferða platval fyrir Green Bay Packers

Brian Gutekunst og félagar á skrifstofu Packers hafa verið rólegir það sem af er nýja leikársins, venju samkvæmt, en þeirra helsta aðgerð var að framlengja við hlauparann Aaron Jones. Bakvörðurinn Kevin King fékk eins árs framlengingu ásamt hinum 37 ára…

5. umferða platval fyrir New England Patriots

Bill Belichick og New England Patriots eru heldur betur búnir að vera áberandi í mars mánuði og hafa samið við hvern leikmanninn á fætur öðrum. Helst ber að nefna skyndiliðann Matt Judon frá Baltimore Ravens, Jonnu Smith frá Tennessee Titans…