NFL Kraftröðun Leikdags 2020: Leikvika 3

Eftir þriðju umferðina eru sjö lið enn taplaus og átta enn sigurlaus. Óvæntustu úrslitin voru Detroit og Carolina sigrarnir en við líka það sem ameríkaninn hatar mest: jafntefli. Cincinnati Bengals og Philadelphia Eagles náðu hvorug að skora í framlengingu og…

NFL Kraftröðun Leikdags 2020: Leikvika 2

Eftir stórfenglega 2. umferð í deildakeppni NFL er komið að því að raða liðunum upp eftir styrkleika. Meiðsli settu stór strik í reikninginn og margar stórstjörnur lágu í valnum og endurspeglast það hér í þessari kraftröðun. Leikmenn á borð við…

NFL Kraftröðun Leikdags 2020: Leikvika 1

Þá er fyrsta leikvika tímabilsins afstaðin og mörg áhugaverð úrslit orðin góðkunn. Sterk lið sönnuðu styrk sinn, smærri spámenn sýndu áhrifaríkar brellur og nokkur lið skitu hressilega í heyið. Arizona Cardinals klifu styrkleikalistann mest á meðan Philadelphia Eagles féllu lengst.…

NFL Kraftröðun Leikdags: Undirbúningstímabils útgáfan

Þá er komið að seinustu kraftröðun Leikdags fyrir mót. Það eru rúmir fjórir sólarhringar í leik Kansas City Chiefs og Houston Texans sem fer fram á Arrowhead vellinum í Kansas City. Seinasti leikur þessa liða var í úrslitakeppninni í byrjun…

NFL Kraftröðun Leikdags: Nýliðavals útgáfan

Nú þegar liðin hafa öll notað sína valrétti í ár og samið hefur verið við hunsaða leikmenn er komin kristalskýr mynd á leikmannahópana. Einhverjar hræringar munu þó eiga sér stað á næstu vikum en enn eru nokkrir nothæfir leikmenn atvinnulausir…

NFL Kraftröðun Leikdags: Viðskiptaglugga útgáfan

Fyrsta útgáfa kraftröðunar Leikdags kom út stuttu eftir Ofurskálina og nú er kominn tími til að uppfæra listann útfrá leikmannahópum liðanna eftir helstu viðskipti viðskiptagluggans. 1. Kansas City Chiefs (-) Ríkjandi Ofurskálarmeistararnir frá Missouri eru búnir að hafa hægt um…

Snemmbúin kraftröðun fyrir 20/21 leiktímabilið

Nú þegar 19/20 tímabilinu er lokið getum við farið að setja allt púður í frjálsa markaðinn og nýliðavalið. Eina sem skiptir máli er næsta leiktímabil og hefst það að sjálfsögðu með kraftröðun. Hér hefur ekki verið tekið tillit til eða…