Kraftröðun Leikdags 2021: Æfingabúða útgáfan

Það er komið að því. Kraftröðunin sem mun annaðhvort gera menn að snillingum eða bjánum. Eða hvorutveggja! Í fyrra tróndu Baltimore Ravens á toppi listans sem besta lið að mati undirritaðs, með Kansas City Chiefs á hælunum. Dallas Cowboys vermdu…

NFL Kraftröðun Leikdags 2021: Leikmannamarkaðsútgáfan

Fyrir nákvæmlega ári síðan kom samsvarandi útgáfa af styrkleikaröðun Leikdags út en liðið í efsta sæti (Kansas City Chiefs) og liðið í 10. sæti listans (Tampa Bay Buccaneers) enduðu á að mætast í Ofurskálarleiknum í febrúar, síðastliðnum. Tímapunkturinn fyrir kraftröðun…

NFL Kraftröðun Leikdags 2020: Leikvika 16

Þá er komið að lokaútgáfu styrkleikaröðuninar. Margt hefur breyst síðan fyrsta útgáfan kom út í apríl – beint eftir nýliðavalið. Liðin í efsta sæti og neðsta sæti þeirrar útgáfu eru þó hin sömu og í þessari síðustu útgáfu 2020 leiktímabilsins.…

NFL Kraftröðun Leikdags 2020: Leikvika 15

Það var heldur betur af nógu að taka þessa umferðina í ameríska fótboltanum. Til byrja með: NEW YORK JETS FÖMBLUÐU TREVOR LAWRENCE! Pittsburgh Steelers halda áfram að raða inn tapleikjum, Chicago Bears færðust nær úrslitakeppninni með sigri á erkifjendunum frá…

NFL Kraftröðun Leikdags 2020: Leikvika 14

Eins og áður klikkar NFL deildin ekki. Fullt af skemmtilegum leikjum litu dagsins ljós þessa umferðina og úrslitakeppnismálverkið er sífellt að breytast. Patrick Mahomes kastaði þremur töpuðum sendingum í annað skiptið á ferlinum í sigri Chiefs gegn Dolphins, Derrick Henry…

NFL Kraftröðun Leikdags 2020: Leikvika 13

Vá! Það er ekki erfitt að færa rök fyrir því að umferðin sem var að líða hafi verið sú skemmtilegasta hingað til. Hún var stórfurðuleg: enginn fimmtudagsleikur, tveir mánudagsleikir og einn þriðjudagsleikur. Fyrri glugginn á sunnudaginn var hreint út sagt…

NFL Kraftröðun Leikdags 2020: Leikvika 12

Engin bye vika, ekkert vandamál. Tólfta leikvika NFL deildarinnar er liðin þar sem ætlunin var að bjóða upp á þrjár fimmtudagsleiki í tilefni þakkagjörðarhátíðar Bandaríkjamanna. Aðalleiknum var þó frestað fram á sunnudag og síðan þriðjudag vegna covid útbreiðslu innan Baltimore…

NFL Kraftröðun Leikdags 2020: Leikvika 11

Það vantaði ekki dramatíkina í elleftu umferðina í NFL deildinni. Við fengum tvær framlengingar og sáum Detroit Lions verpa eggi gegn Carolina Panthers sem var án leikstjórnanda sína, Teddy Bridgewater. Taysom Hill leysti rifbeinskvalinn Drew Brees af í sigurleik gegn…

NFL Kraftröðun Leikdags 2020: Leikvika 10

Enn ein vikan að baki og í raun ótrúlegt að við séum komin yfir 10 leikvikur miðað við ástandið á jörðinni í ár. Það var bræla á nokkrum stöðum í BNA um helgina en skítaveður var í Pittsburgh, Cleveland og…

NFL Kraftröðun Leikdags 2020: Leikvika 9

Þá er leikvika níu komin og farin en útfrá henni spruttu nokkrir áhugaverðir söguþræðir og eins og alltaf: óvænt útslit og naglbítar. Christian McCaffrey mætti aftur á völlinn eftir slæm meiðsli í leikviku 2. Hlauparinn bauð uppá 151 blandaða jarda…