NFL Kraftröðun Leikdags 2021: Leikmannamarkaðsútgáfan

Fyrir nákvæmlega ári síðan kom samsvarandi útgáfa af styrkleikaröðun Leikdags út en liðið í efsta sæti (Kansas City Chiefs) og liðið í 10. sæti listans (Tampa Bay Buccaneers) enduðu á að mætast í Ofurskálarleiknum í febrúar, síðastliðnum. Tímapunkturinn fyrir kraftröðun…

NFL Kraftröðun Leikdags 2020: Leikvika 16

Þá er komið að lokaútgáfu styrkleikaröðuninar. Margt hefur breyst síðan fyrsta útgáfan kom út í apríl – beint eftir nýliðavalið. Liðin í efsta sæti og neðsta sæti þeirrar útgáfu eru þó hin sömu og í þessari síðustu útgáfu 2020 leiktímabilsins.…

NFL Kraftröðun Leikdags 2020: Leikvika 15

Það var heldur betur af nógu að taka þessa umferðina í ameríska fótboltanum. Til byrja með: NEW YORK JETS FÖMBLUÐU TREVOR LAWRENCE! Pittsburgh Steelers halda áfram að raða inn tapleikjum, Chicago Bears færðust nær úrslitakeppninni með sigri á erkifjendunum frá…

NFL Kraftröðun Leikdags 2020: Leikvika 14

Eins og áður klikkar NFL deildin ekki. Fullt af skemmtilegum leikjum litu dagsins ljós þessa umferðina og úrslitakeppnismálverkið er sífellt að breytast. Patrick Mahomes kastaði þremur töpuðum sendingum í annað skiptið á ferlinum í sigri Chiefs gegn Dolphins, Derrick Henry…

NFL Kraftröðun Leikdags 2020: Leikvika 13

Vá! Það er ekki erfitt að færa rök fyrir því að umferðin sem var að líða hafi verið sú skemmtilegasta hingað til. Hún var stórfurðuleg: enginn fimmtudagsleikur, tveir mánudagsleikir og einn þriðjudagsleikur. Fyrri glugginn á sunnudaginn var hreint út sagt…

NFL Kraftröðun Leikdags 2020: Leikvika 12

Engin bye vika, ekkert vandamál. Tólfta leikvika NFL deildarinnar er liðin þar sem ætlunin var að bjóða upp á þrjár fimmtudagsleiki í tilefni þakkagjörðarhátíðar Bandaríkjamanna. Aðalleiknum var þó frestað fram á sunnudag og síðan þriðjudag vegna covid útbreiðslu innan Baltimore…

NFL Kraftröðun Leikdags 2020: Leikvika 11

Það vantaði ekki dramatíkina í elleftu umferðina í NFL deildinni. Við fengum tvær framlengingar og sáum Detroit Lions verpa eggi gegn Carolina Panthers sem var án leikstjórnanda sína, Teddy Bridgewater. Taysom Hill leysti rifbeinskvalinn Drew Brees af í sigurleik gegn…

NFL Kraftröðun Leikdags 2020: Leikvika 10

Enn ein vikan að baki og í raun ótrúlegt að við séum komin yfir 10 leikvikur miðað við ástandið á jörðinni í ár. Það var bræla á nokkrum stöðum í BNA um helgina en skítaveður var í Pittsburgh, Cleveland og…

NFL Kraftröðun Leikdags 2020: Leikvika 9

Þá er leikvika níu komin og farin en útfrá henni spruttu nokkrir áhugaverðir söguþræðir og eins og alltaf: óvænt útslit og naglbítar. Christian McCaffrey mætti aftur á völlinn eftir slæm meiðsli í leikviku 2. Hlauparinn bauð uppá 151 blandaða jarda…

NFL Kraftröðun Leikdags 2020: Leikvika 8

Þá er áttunda leikvika tímabilsins afstaðin þar sem allskonar dramatík átti sér stað og þónokkur óvænt úrslit litu dagsins ljós. Joe Burrow og Cincinnati Bengals sóttu sigur gegn sterku liði Tennessee Titans, Miami Dolphins lögðu L.A. Rams að velli í…