NFC South: Saints með bakið upp við vegg

New Orleans Saints hafa lokið þátttöku sinni í bónusbolta NFL deildarinnar og nú er fastlega reiknað með því að leikstjórnandi liðsins til 15 ára, Drew Brees, leggi skóna á hilluna. Brees sagði þó á blaðamannafundi eftir tapið gegn Tampa Bay…

Andlit NFC North liðanna næstu 10 árin

Yfirleitt er talað um góða leikstjórnendur sem andlit félagsliða en bestu dæmin eru Tom Brady hjá New England Patriots, Drew Brees hjá New Oreans Saints, Dan Marino hjá Miami Dolphins og þar fram eftir götunum. Hinsvegar má nefna það að…