NFL Kraftröðun Leikdags 2020: Leikvika 1

Þá er fyrsta leikvika tímabilsins afstaðin og mörg áhugaverð úrslit orðin góðkunn. Sterk lið sönnuðu styrk sinn, smærri spámenn sýndu áhrifaríkar brellur og nokkur lið skitu hressilega í heyið. Arizona Cardinals klifu styrkleikalistann mest á meðan Philadelphia Eagles féllu lengst.…

Besti QB sem hvert NFL lið hefur draftað

Það fer ekki á milli mála að verðmætustu valréttir NFL sögunnar eru þeir sem landa leikstjórnanda til frambúðar. Þetta er ekki einfalt mál en líklega hafa öll lið deildarinnar flaskað allverulega á leikstjórnanda vali einhvern tíman. Margt þarf að ganga…

Dýrustu og ódýrustu sóknir NFL 2020

Nú þegar 53ja manna leikmannahópar eru klárir og lið á fullu að setja saman æfingaliðin sín er komin lokamynd á launapakka liðanna. Samkvæmt Spotrac eru þetta sjö dýrustu sóknir deildarinnar fyrir 2020 tímabilið: Það vegur þungt að eyða rúmum $46M…

Dýrustu og ódýrustu varnir NFL 2020

Nú þegar 53ja manna leikmannahópar eru klárir og lið á fullu að setja saman æfingaliðin sín er komin lokamynd á launapakka liðanna. Samkvæmt Spotrac eru þetta sjö dýrustu varnir deildarinnar fyrir 2020 tímabilið: Hér toppa Denver Broncos listann með langdýrustu…

NFL Kraftröðun Leikdags: Undirbúningstímabils útgáfan

Þá er komið að seinustu kraftröðun Leikdags fyrir mót. Það eru rúmir fjórir sólarhringar í leik Kansas City Chiefs og Houston Texans sem fer fram á Arrowhead vellinum í Kansas City. Seinasti leikur þessa liða var í úrslitakeppninni í byrjun…

Skemmtilegustu NBA gælunöfn allra tíma

Nú þegar búið er að renna í gegnum nokkur af svölustu gælunöfnum NBA sögunnar er upplagt að skoða annan flokk gælunafna. Til er aragrúi af fyndnum, sniðugum og stundum smá svölum nöfnum sem hreinlega verður að taka saman og birta…

Svölustu NBA gælunöfn allra tíma

Hvern dreymir ekki um töff gælunafn? Það er ákveðinn sjarmi sem fylgir flottu viðurnefni sem passar fullkomlega og unnið hefur verið fyrir. Á hinn bóginn eru glötuð gælunöfn aldrei eftirsótt. Ég veit ekki hvort Norm “Bag of Bones” Grekin eða…

Launahæstu leikmenn í hverri stöðu tímabilið 2020-21

Listarnir að neðan sýna fimm launahæstu leikmenn NFL deildarinnar fyrir komandi tímabil. Ekki er tekið mið af neinu öðru en samtals launahöggi leikmanns á launaþak liðs næsta keppnistímabil, samkvæmt Spotrac. Nokkrir leikmenn sem náðu inn á þessa lista hafa nú…

Hvaða lið eiga fjóra léttustu og fjóra erfiðustu leiki til að byrja 2020 tímabilið?

Þegar keppnistímabilið er eins stutt og raun ber vitni í NFL deildinni, skiptir hver og einn leikur gríðarlega miklu máli fyrir metnaðarfull lið. Að byrja vel er gríðarlega mikilvægt og getur hjálpað sjálfstrausti liðs helling. Að sama skapi getur það…

10 leikmenn sem eru líklegir til að endurstilla markaðinn 2021

Á hverju ári sjáum við leikmann endurstilla markaðinn fyrir tiltekna stöðu. Nú síðast Myles Garrett fyrir varnarendana og Christian McCaffrey fyrir hlauparana. Amari Cooper náði ekki að toppa meðalárslaun Julio Jones með sínum 5-ára, $100M samningi en í byrjun janúar…