Komast þessir leikmenn á opinn markað í mars?

Í fyrra sáum við Tom Brady breyta til og skipta um lið í fyrsta sinn á ferlinum. Brady skrifaði undir $50M samning til tveggja ára hjá Tampa Bay Buccaneers. Philip Rivers færði sig sömuleiðis frá liðinu sem valdi hann á…

Hvaða lið stokkuðu mest upp í þjálfarateymum sínum fyrir 2020 tímabilið?

Nú eru þjálfarar farnir að missa vinnuna sína en Houston Texans ráku Bill O’Brien eftir fjóra tapleiki í röð og Atlanta Falcons létu Dan Quinn og Thomas Dimitroff taka pokana sína. Fyrir stuttu tók ég saman þá þjálfara sem ég…

Hvaða nýliðar hafa spilað mest eftir fyrstu fjórar vikurnar?

Það er yfirleitt ekki hægt að stóla á nýliða til að leggja mikið af mörkum á sínu fyrsta tímabili í NFL deildinni. Oft er það þó nauðsynin sem knýr þjálfarann til að senda græningjann út á völl eða hreinlega gæði…

Heita sætið: Hver verður rekinn fyrstur?

Washington Football Team voru fyrsta liðið á seinasta keppnistímabili til að reka þjálfarann sinn, Jay Gruden, en þeir klipptu á spottann eftir 0-5 byrjun liðisins. Félagið var þó ekki það eina sem rak stjórann sinn á miðju tímabili en vanalega…

NFL Kraftröðun Leikdags 2020: Leikvika 1

Þá er fyrsta leikvika tímabilsins afstaðin og mörg áhugaverð úrslit orðin góðkunn. Sterk lið sönnuðu styrk sinn, smærri spámenn sýndu áhrifaríkar brellur og nokkur lið skitu hressilega í heyið. Arizona Cardinals klifu styrkleikalistann mest á meðan Philadelphia Eagles féllu lengst.…

Besti QB sem hvert NFL lið hefur draftað

Það fer ekki á milli mála að verðmætustu valréttir NFL sögunnar eru þeir sem landa leikstjórnanda til frambúðar. Þetta er ekki einfalt mál en líklega hafa öll lið deildarinnar flaskað allverulega á leikstjórnanda vali einhvern tíman. Margt þarf að ganga…

Dýrustu og ódýrustu sóknir NFL 2020

Nú þegar 53ja manna leikmannahópar eru klárir og lið á fullu að setja saman æfingaliðin sín er komin lokamynd á launapakka liðanna. Samkvæmt Spotrac eru þetta sjö dýrustu sóknir deildarinnar fyrir 2020 tímabilið: Það vegur þungt að eyða rúmum $46M…

Dýrustu og ódýrustu varnir NFL 2020

Nú þegar 53ja manna leikmannahópar eru klárir og lið á fullu að setja saman æfingaliðin sín er komin lokamynd á launapakka liðanna. Samkvæmt Spotrac eru þetta sjö dýrustu varnir deildarinnar fyrir 2020 tímabilið: Hér toppa Denver Broncos listann með langdýrustu…

NFL Kraftröðun Leikdags: Undirbúningstímabils útgáfan

Þá er komið að seinustu kraftröðun Leikdags fyrir mót. Það eru rúmir fjórir sólarhringar í leik Kansas City Chiefs og Houston Texans sem fer fram á Arrowhead vellinum í Kansas City. Seinasti leikur þessa liða var í úrslitakeppninni í byrjun…

Skemmtilegustu NBA gælunöfn allra tíma

Nú þegar búið er að renna í gegnum nokkur af svölustu gælunöfnum NBA sögunnar er upplagt að skoða annan flokk gælunafna. Til er aragrúi af fyndnum, sniðugum og stundum smá svölum nöfnum sem hreinlega verður að taka saman og birta…