Leikur vikunnar: Denver Broncos gegn Carolina Panthers (2020 vika 14)

Leikur vikunnar að þessu sinni var viðureign tveggja 4-8 liða, Denver Broncos og Carolina Panthers. Leikurinn fór fram á Bank of America vellinum í Charlotte, Norður Karólínu í blíðskaparveðri þar sem rúmlega 5,700 aðdáendur voru viðstaddir. Bæði lið áttu enga…

Leikur vikunnar: Philadelphia Eagles gegn Green Bay Packers (2020 vika 13)

Tvær andstæður mættust í leik vikunnar að þessu sinni þegar Green Bay Packers (8-3) buðu Philadelphia Eagles (3-7-1) velkomna á Lambeau Field á sunnudaginn. Packers voru svo gott sem búnir að tryggja sér efsta sæti norðurriðils Þjóðardeildarinnar á meðan Eagles…

Leikur vikunnar: Arizona Cardinals gegn Seattle Seahawks (2020 vika 11)

Það var til mikils að vinna í fimmtudagsleik 11. umferðar en bæði lið voru með 6-3 úrslitaskrá fyrir leikinn, jöfn ásamt Los Angeles Rams, á toppi vesturriðils NFC. Sigurvegari leiksins getur andað léttar og verður kominn skrefinu nær sæti í…

Leikur vikunnar: San Francisco 49ers gegn New Orleans Saints (2020 vika 10)

Þegar ég grúfði yfir leikjaplani NFL deildarinnar fyrir mót til að ákvarða leiki viknanna sá ég fram á að þessi viðureign gestanna frá San Francisco og heimamanna New Orleans yrði stórleikur sem kæmi til með að skipta gríðarlega miklu máli…

Leikur vikunnar: New York Giants gegn Washington Football Team (2020 vika 9)

Ég setti mér það markmið að reyna að taka fyrir einn leik með hverju liði í “Leikur vikunnar” seríunni og fannst þessi leikur sanngjarn fyrir bæði lið því það er ekki eins gaman að meta leiki þar sem léleg lið…

Leikur vikunnar: Los Angeles Rams gegn Miami Dolphins (2020 vika 8)

Það var eintóm lukka sem stýrði því að frumraun Tua Tagovailoa hjá Miami skyldi akkúrat vera Dolphins leikurinn sem ég var búinn að ákveða að taka fyrir í leikviku 8. Miami voru 1-2 á heimavelli fyrir leikinn en gestirnir frá…

Leikur vikunnar: San Francisco 49ers gegn New England Patriots (2020 vika 7)

Leikur vikunnar þessa umferðina var viðureign San Francisco 49ers og New England Patriots. Heimamenn í New England voru 2-1 á heimavelli fyrir leikinn á meðan San Francisco voru taplausir á útivelli í vetur. Hér er hægt að sjá alla leiki…

Leikur vikunnar: Detroit Lions gegn Jacksonville Jaguars (2020 vika 6)

Leikur vikunnar að þessu sinni var viðureign Detroit Lions og Jacksonville Jaguars. Leikurinn fór fram í Jacksonville þar sem Jaguars hafa unnið einn og tapað einum. Sigurhlutfall Lions á útivelli fyrir leikinn var 1-1, þar á meðal góður sigur gegn…

Leikur vikunnar: Buffalo Bills gegn Tennessee Titans (2020 vika 5)

Leikur vikunnar var frestunarleikur Buffalo og Tennessee en eins og alþjóð veit hafa Titans menn verið að glíma við kórónuveirufaraldur í herbúðum sínum og alls var óvíst hvort leikurinn yrði spilaður vegna þessa. Upp komu engin ný smit í aðdraganda…

Leikur vikunnar: Cleveland Browns gegn Dallas Cowboys (2020 vika 4)

Fyrir leikviku 4 var Cleveland @ Dallas valinn leikur vikunnar en þessi viðureign olli engum vonbrigðum! Þetta var skemmtilegur sóknarbolti á báða bóga með snilldar tilþrifum. Til að lesa um leiki viknanna 1-3 og til að sjá þá leiki sem…