Í ljósi þess að Mitchell Trubisky er kominn aftur inn í byrjunarlið Chicago Bears er vel við hæfi að rifja upp þá leikstjórnendur sem hafa hlaðið í sex snuddur í einum og sama leiknum. Sá árangur hefur náðst 32 sinnum í sögunni frá 1966 í deildarkeppni NFL – getur þú nefnt alla leikstjórnendurna?
