Þar sem tími Matthew Stafford undir senter hjá Detroit Lions virðist vera liðinn undir lok stoppar sendingajarda talning leikstjórnandans sem situr á toppi listans hjá félaginu. Skyldi Aaron Rogers hverfa á braut frá Green Bay, hvort sem hann hættir eða fer fram á félagsskipti, þá er ljóst að hann mun ekki ná 1. sæti listans hjá Packers.
Að því sögðu, hversu marga sendingajarda leiðtoga getur þú nefnt á fimm mínútum?