Í kringum NFL deildina er fullt af skemmtilegum persónuleikum sem allir gera sitt besta til að gera deildina eða umfjöllun um hana betri. Í þessum spurningaleik koma fram myndir af misskemmtilegum einstaklingum tengdum NFL deildinni á einn eða annan hátt. Hvað þekkir þú marga af þessum persónuleikum?
