Á dögunum tryggði Aaron Rodgers sér sín þriðju MVP verðlaun á ferlinum. Associated Press hefur staðið fyrir verðlaununum frá 1961 en árin 1957-1960 voru þau veitt “mest framúrskarandi leikmanni deildarinnar” og teljast með í þessum spurningaleik.
Hversu marga geturu þú nefnt á sex mínútum?