Það er algjörlega tilvalið að reyna fyrir sér trivíu dagsins sem snýr að úrslitakeppninni. Fyrir neðan eru 30 leikstjórnendur sem hafa sent flestar snertimarkssendingar í úrslitakeppninni en einn leikmaður ber höfuð og herðar yfir restina – líklega þekkir þú kauða!
