Michael Thomas sló met yfir fjölda gripa á einu tímabili í fyrra þegar hann greip 149 sendingar frá Drew Brees og Teddy Bridgewater. Þar með braut hann fyrra metið um sex grip. Það voru aðeins fjórir aðrir sem gripu 100+ bolta á seinasta tímabili, þar á meðal einn hlaupari.
Spurningaleikur dagsins snýst um að nefna þá leikmenn sem eiga flest grip á einu NFL tímabili. Hvað nærð þú mörgum?