Fyrsta NFL Trivían hérna á Leikdegi reynir bæði á þekkingu ykkar á núverandi leikstjórnendum sem og ritvinnslu og stafsetningu.
Spurningaþrautin tekur mið af byrjunarliðs leikstjórnendum liðanna frá þriðju leikviku 2018 tímabilsins, svo ef liðin skiptu um leikstjórnendur eftir það eru þeir ekki taldir sem rétt svar.
Hversu marga af leikstjórnendunum 32 nærðu á 7 mínútum?