33 mínútur af umfjöllum um 8-liða úrslit síðustu helgar, spekúleringum um undanúrslitin (sem fara fram á sunnudaginn) og NFL sögulínum sem eru litaðar af þjálfaralottóinu sem staðið hefur yfir seinustu vikur.
Mæli auðvitað ennþá með því hlustendur hlaði þættinum niður og spili hann af símanum/tölvunni/pöddunni.