Tampa Bay Buccaneers átti stórkostlegan leik gegn ríkjandi Ofurskálarmeisturum Kansas City Chiefs þegar þeir lögðu þá 31-9. Farið verður yfir leikinn og niðurstöður sögulínanna frá seinasta þætti endurskoðaðar. Hverjir eru möguleikar liðanna á næsta tímabili og hvaða leikmenn eru með lausa samninga?
Mæli auðvitað ennþá með því hlustendur hlaði þættinum niður og spili hann af símanum/tölvunni/pöddunni.