Þá er komið að því sem Leikdagur hafði frá upphafi að markmiðið – skapa hlaðvarpsefni. Fyrsti þátturinn er komið í loftið eftir nokkuð langan undirbúning og mikið streð við að læra á ný forrit og fleiri í þeim dúr. Þátturinn var tekinn að mestu upp á mánudaginn eftir síðustu leikviku deildakeppninnar og svo var tekið örlítið meira seinna í vikunni.
Hugmyndin er að fá gesti í heimsókn en þessi þáttur er sóló verkefni og prufuþátturinn loks klár. Spáum í þessu.