Fimm áhugaverðar sögulínur fyrir Ofurskálarviðureign Chiefs og Buccaneers. Einnig verður farið yfir það helsta úr fréttaneti deildarinnar sem er afar leikstjórnanda þungt. Frumsamin smásaga um Matt Stafford skiptin ásamt ákaflega erfiðlegri tilraun til að bera fram nafnið Ndamukong Suh.
Mæli auðvitað ennþá með því hlustendur hlaði þættinum niður og spili hann af símanum/tölvunni/pöddunni.