Í áttunda þætti NFL STOFUNNAR stoppaði Keli við á skrifstofu Leikdags og við fórum yfir helstu sögulínurnar, QB rankings, og Hard Knocks þættina. Í seinni hlutanum opinberaði Atli framlengda útgáfu af samanburði liði á milli íþrótta (fótbolti og NFL) og að lokum var hlaðið í einnar umferðar platval.
Mæli auðvitað ennþá með því hlustendur hlaði þættinum niður og spili hann af símanum/tölvunni/pöddunni.