Þá er komið af útvörðunum en í samanburðinum í dag eru þeir fjórir talsins. Mike Hughes, sem var valinn númer 30 spilaði ekki nógu mikið til að safna tölfræði sem vert er að skoða. Ég tók því M.J. Stewart inn í staðinn (þó hann hafi ekki gert mikið) en hann var valinn númer 53 til Tampa Bay og kom við sögu í 11 leikjum (byrjaði 5).
