Næstir á dagskrá eru fimm innri línuverðir sem allir nema einn (Darius Leonard) voru teknir í fyrstu umferð nýliðavalsins 2018. Ef þið misstuð af samanburðinum frá því í gær eða í fyrradag, þá er kjörið tækifæri að skoða þá hérna í beinu framhaldi. Atli Meldal April 11, 2019