Leikdagur er kominn í gang að nýju eftir tveggja mánaða sumarfrí og fannst okkur best við hæfi að spoila bara öllu tímabilinu fyrir ykkur með því að birta spána hans Kela og hafa aðrar spár bara svona til hliðsjónar!
Á miðnætti næsta fimmtudags (1. ágúst 2019) byrjar NFL undirbúningsleikja tímabilið en þá mætast Denver Broncos og Atlanta Falcons í Tom Benson Hall of Fame Stadium í Canton, Ohio.
Fyrir þá sem eru á leið á Þjóðhátíð, þá er tilvalið að snarbeila á Húkkaraballinu og streama leikinn í staðinn á góðum stað fjarri hávaðanum.
Nokkur lið fá einróma úrhellis- og vindaspá fyrir tímabilið en aðeins einu sinni vorum við ekki sammála allir þrír um hvaða lið endar í seinasta sæti deildar sinnar.
Byrjum á NFC deildunum:




AFC-megin:



