Fyrir 1949-50 tímabilið sameinuðustu NBL og BAA deildirnar og mynduðu NBA deildina og var því fyrsta NBA Finals einvígið spilað árið 1950. Það hafa því átt sér stað 71 viðureign síðan en nú síðast mættust Los Angeles Lakers og Miami Heat þar sem lið Erik Spoelstra beið ósigur.
Spurningaleikur dagsins snýst einmitt um að nefna þá þjálfara sem hafa biðið ósigur í NBA Finals frá 1950. Þetta eru 70 svör þar sem nýjasti meðlimur hópsins var ekki enn búinn að tapa gegn Lakers þegar leikurinn var settur saman.
Hvað nærðu mörgum?