Í takt við birtingu á fyrstu tveimur þáttum seríunnar “The Last Dance” frá Netflix og ESPN er hér skemmtileg áskorun, sérstaklega fyrir þá sem reyndari eru. Spurningaleikurinn birtist upphaflega á Yardbarker en sú síða leyfir ekki afritun yfir á aðrar síður svo ég útbjó leikinn sjálfur á Sporcle og límdi hér fyrir neðan.
Getur þú nefnt þrjátíu launahæstu leikmenn NBA deildarinnar tímabilið 1997/1998?