Spurningaleikur dagsins snýst um að negla leiðtoga hvers og eins liðs sem hefur sett þrist í flestum leikjum í röð. Mengið nær frá 1979, þegar þriggja stiga línan var endanlega tekin inn í NBA deildina, og fram til dagsins í dag. Atli Meldal April 29, 2020