Nánast allir í heiminum hafa ekki spilað eina mínútu í NBA leik. Svo eru sumir sem fara nánast aldrei af vellinum.
NBA leikur án framlengingar telur 48 mínútur. NBA keppnistímabilið telur 82 leiki án úrslitakeppninnar. Á heilu tímabili eru því, að lágmarki, 3936 mínútur í boði.
Þetta eru þeir leikmenn sem hafa spilað 3340+ mínútur í deildarkeppninni síðan 1983.