Það er ekki óþekkt í NBA sögunni að sjá bræður komast inn í NBA deildina – við höfum meira að segja séð tvíbura ná þeim áfanga. Spurningaleikur dagsins snýr einmitt að þeim efnum. Hversu margar fjölskyldur getur þú nefnt á fimm mínútum? Atli Meldal December 5, 2020