Anthony Davis skoraði 34 stig í fyrsta leik einvígis Los Angeles Lakers og Miami Heat um NBA meistaratitilinn. 48 sinnum hefur það gerst að leikmaður skori 30 stig eða meira í opnunarleik úrslitaeinvígis NBA deildarinnar. Hversu mörgum nærð þú? Atli Meldal October 2, 2020