Nú þegar úrslitakeppnin nálgast er óvitlaust að skoða hvaða lið hafa oftast komist í útsláttarkeppnina góðu. Ég ákvað að skoða árangur liða frá tímabilinu 2002/03 en það var einmitt fyrsta keppnistímabil nýjasta NBA liðsins, New Orleans Pelicans.
Það hafa verið 16 úrslitakeppnir frá 2002/03 til 2017/18 en einungis eitt lið hefur tekið þátt í þeim öllum og tvö lið hafa aðeins náð inn þrisvar sinnum. Fyrir neðan eru kleinuhringir!
Austurströndin – Fjöldi skipta í NBA Playoffs:
- BOS
- MIA
- CHI
- IND
- ATL
- CLE
- BKN
- DET
- MIL
- WAS
- ORL
- PHI
- TOR
- NYK
- CHA
Vesturströndin – Fjöldi skipta í NBA Playoffs:
- SAS
- DAL
- HOU
- DEN
- LAL
- MEM
- OKC
- POR
- UTA
- GSW
- LAC
- NOP
- PHO
- SAC
- MIN
San Antonio Spurs er auðvitað á öðru dynasty leveli en hin liðin en það er greinilegt að það að hafa besta þjálfara sögunnar við stjórnvölin skiptir máli!