Glænýr strimill sem varpar ljósi á ýmsar tölur úr NBA Playoffs síðan árið 2000. Hve margir leikir hafa verið spilaðir? Finals leikir?
Ég raðaði einnig upp sigurvegurum Larry O’Brien bikarsins útfrá hvaða seed sigurliðin voru.

Hinsvegar, ef skoðað er lengra aftur í tímann má til gamans geta að lægst seed-aða liðið til að komast í NBA Finals var 8th seed New York Knicks árið 1999. Lægst seed-aða liðið til að vinna titilinn var 6th seed Houston Rockets árið 1995.