Yfirlit yfir þrjá stærstu NBA samningana í hverri stöðu fyrir sig eins og staðan er núna (upplýsingar frá Spotrac). En eins og flestir vita verða líklega breytingar á þessum topp listum í sumar. Leikmenn eins og Kevin Durant, Kawhi Leonard, Kyrie Irving, Klay Thompson, Kemba Walker, Jimmy Butler og Kristaps Porzingis eru kandídatar á að komast inná topp þrjá í sinni stöðu.




