Til að binda slaufu á 2020 NFL tímabilið hefur ritstjórnin ákveðið að gefa út fjöldan allan af topp 10 listum sem ætlað er að raða, í styrkleikaröð, bestu leikmönnum hverrar leikstöðu fyrir sig. Ekki var horft til fortíðar né framtíðar við gerð þessara lista og því einungis notast við frammistöður í nýafstaðinni deildakeppninni.
Bakverðir 2020: Topp 10
Fimmur 2020: Topp 5
Þristar 2020: Topp 5
Útherjar 2020: Topp 10
Leikstjórnendur 2020: Topp 10
Línuverðir 2020: Topp 10
Hlauparar 2020: Topp 10
Senterar 2020: Topp 5
Eins og í alvörunni, þá spila meiðsli hér rullu því aðeins koma leikmenn til greina sem spiluðu 12 leiki eða meira á tímabilinu.
SV: Sendingum varist
SS: Stolnar sendingar
Grip leyfð/tilraunir (gripprósenta leyfð)
SM: Snertimörk
1. Jessie Bates, Cincinnati Bengals
109 tæklingar – 15 SV – 3 SS – 25/46 (54,3%) – 317 jardar leyfðir – 3 SM leyfð
2. Minkah Fitzpatrick, Pittsburgh Steelers
79 tæklingar – 11 SV – 4 SS – 13/26 (50%) – 224 jardar leyfðir – 2 SM leyfð
3. Budda Baker, Arizona Cardinals
118 tæklingar – 6 SV – 2 SS – 30/42 (71,4%) – 339 jardar leyfðir – 5 SM leyfð
4. Tyrann Mathieu, Kansas City Chiefs
62 tæklingar – 9 SV – 6 SS – 42/67 (62,7%) – 535 jardar leyfðir – 2 SM leyfð
5. Justin Simmons, Denver Broncos
96 tæklingar – 9 SV – 5 SS – 42/54 (77,8%) – 447 jardar leyfðir – 7 SM leyfð
6. Adrian Amos, Green Bay Packers
83 tæklingar – 9 SV – 2 SS – 35/52 (67,3%) – 384 jardar leyfðir – 2 SM leyfð
7. John Johnson, Los Angeles Rams
105 tæklingar – 8 SV – 1 SS – 47/68 (69,1%) – 300 jardar leyfðir – 0 SM leyfð
8. Marcus Maye, New York Jets
88 tæklingar – 11 SV – 2 SS – 27/46 (58,7%) – 285 jardar leyfðir – 3 SM leyfð
9. Kareem Jackson, Denver Broncos
89 tæklingar – 4 SV – 1 SS – 31/48 (64,6%) – 278 jardar leyfðir – 2 SM leyfð
10. Marcus Williams, New Orleans Saints
59 tæklingar – 7 SV – 3 SS – 16/26 (61,5%) – 246 jardar leyfðir – 5 SM leyfð
Ég minni á Leikdagur á facebook. Endilega líkið við síðuna til að fá fréttir af nýju efni á síðunni!