New Era eru búnir að deila nýjasta lúkkinu á NFL Draft derhúfunum fyrir árið 2019. Þessar derhúfur hafa fallið í grýttan jarðveg á samfélagsmiðlum og er alveg klárt að margar þeirra eru skelfilegar. New Era sagði að þau hefðu verið að reyna að koma með tengingar inn í fylkisflögg liðanna og tókst það misvel að mínu mati.
Það eru þó nokkrar derrur sem standa upp úr hjá mér og ætla ég að benda á sex þeirrra:
#1 Washington Redskins

#2 Atlanta Falcons

#3 Miami Dolphins

#4 Oakland Raiders

#5 Dallas Cowboys

#6 Arizona Cardinals
