Samstarf Nike of NBA ól af sér svokallaða borgarútgáfu af keppnisbúningum liðanna 30. Fyrsta útgáfa City Edition búninganna heppnaðist vel á seinasta tímabili en að mínu mati eru nýju borgarútgáfu treyjurnar í klassa fyrir ofan.
Ég er búinn að stilla mínum uppáhalds búningum upp í topp 6 lista:
#6 Los Angeles Clippers

#5 Minnesota Timberwolves

#4 Brooklyn Nets

#3 Los Angeles Lakers

#2 New York Knicks

#1 Miami Heat
