Til að binda slaufu á 2020 NFL tímabilið hefur ritstjórnin ákveðið að gefa út fjöldan allan af topp 10 listum sem ætlað er að raða, í styrkleikaröð, bestu leikmönnum hverrar leikstöðu fyrir sig. Ekki var horft til fortíðar né framtíðar við gerð þessara lista og því einungis notast við frammistöður í nýafstaðinni deildakeppninni.
Bakverðir 2020: Topp 10
Fimmur 2020: Topp 5
Þristar 2020: Topp 5
Útherjar 2020: Topp 10
Leikstjórnendur 2020: Topp 10
Hlauparar 2020: Topp 10
Senterar 2020: Topp 5
Miðverðir 2020: Topp 10
Eins og í alvörunni, þá spila meiðsli hér rullu því aðeins koma leikmenn til greina sem spiluðu 12 leiki eða meira á tímabilinu.
SV: Sendingum varist
ÞF: Þvinguð fömbl
SS: Stolnar sendingar
TFT: Tæklingar fyrir tapi
LSH: Leikstjórnendahögg
1. Bobby Wagner, Seattle Seahawks
138 tæklingar – 3 fellur – 8 SV – 0 ÞF – 0 SS – 7 TFT – 11 LSH
2. Fred Warner, San Francisco 49ers
125 tæklingar – 1 fella – 6 SV – 1 ÞF – 2 SS – 5 TFT – 7 LSH
3. Demario Davis, New Orleans Saints
119 tæklingar – 4 fellur – 5 SV – 0 ÞF – 0 SS – 10 TFT – 12 LSH
4. Lavonte David, Tampa Bay Buccaneers
117 tæklingar – 1,5 fella – 6 SV – 3 ÞF – 1 SS – 12 TFT – 3 LSH
5. Roquan Smith, Chicago Bears
139 tæklingar – 4 fellur – 7 SV – 1 ÞF – 2 SS – 18 TFT – 6 LSH
6. Darius Leonard, Indianapolis Colts
132 tæklingar – 3 fellur – 7 SV – 3 ÞF – 0 SS – 7 TFT – 3 LSH
7. Devin White, Tampa Bay Buccaneers
140 tæklingar – 9 fellur – 4 SV – 1 ÞF – 0 SS – 15 TFT – 16 LSH
8. Myles Jack, Jacksonville Jaguars
118 tæklingar – 1 fella – 5 SV – 1 ÞF – 1 SS – 6 TFT – 2 LSH
9. Blake Martinez, New York Giants
151 tæklingar – 3 fellur – 5 SV – 2 ÞF – 1 SS – 9 TFT – 6 LSH
10. Deion Jones, Atlanta Falcons
106 tæklingar – 4,5 fellur – 6 SV – 1 ÞF – 2 SS – 9 TFT – 10 LSH
Ég minni á Leikdagur á facebook. Endilega líkið við síðuna til að fá fréttir af nýju efni á síðunni!