Til að binda slaufu á 2020 NFL tímabilið hefur ritstjórnin ákveðið að gefa út fjöldan allan af topp 10 listum sem ætlað er að raða, í styrkleikaröð, bestu leikmönnum hverrar leikstöðu fyrir sig. Ekki var horft til fortíðar né framtíðar við gerð þessara lista og því einungis notast við frammistöður í nýafstaðinni deildakeppninni.
Bakverðir 2020: Topp 10
Fimmur 2020: Topp 5
Þristar 2020: Topp 5
Útherjar 2020: Topp 10
Línuverðir 2020: Topp 10
Hlauparar 2020: Topp 10
Senterar 2020: Topp 5
Miðverðir 2020: Topp 10
Eins og í alvörunni, þá spila meiðsli hér rullu því aðeins koma leikmenn til greina sem spiluðu 12 leiki eða meira á tímabilinu.
SM: Snertimörk
TS: Tapaðar sendingar
SH: Sendingaheppnun
HJ: Hlaupajardar
HSM: Hlaupasnertimörk
1. Aaron Rodgers, Green Bay Packers
48 SM – 5 TS – 4299 jardar – 70,7% SH – 149 HJ – 3 HSM
2. Patrick Mahomes, Kansas City Chiefs
38 SM – 6 TS – 4740 jardar – 66,3% SH – 308 HJ – 2 HSM
3. Deshaun Watson, Houston Texans
33 SM – 7 TS – 4823 jardar – 70,2% SH – 444 HJ – 3 HSM
4. Josh Allen, Buffalo Bills
37 SM – 10 TS – 4544 jardar – 69,2% SH – 421 HJ – 8 HSM
5. Tom Brady, Tampa Bay Buccaneers
40 SM – 12 TS – 4633 jardar – 65,7% SH – 6 HJ – 3 HSM
6. Ryan Tannehill, Tennessee Titans
33 SM – 7 TS – 3819 jardar – 65,5% SH – 266 HJ – 7 HSM
7. Justin Herbert, Los Angeles Chargers
31 SM – 10 TS – 4336 jardar – 66,6% SH – 234 HJ – 5 HSM
8. Russell Wilson, Seattle Seahawks
40 SM – 13 TS – 4212 jardar – 68,8% SH – 513 HJ – 2 HSM
9. Lamar Jackson, Baltimore Ravens
26 SM – 9 TS – 2757 jardar – 64,4% SH – 1005 HJ – 7 HSM
10. Kyler Murray, Arizona Cardinals
26 SM – 12 TS – 3971 jardar – 67,2% SH – 819 HJ – 11 HSM
Ég minni á Leikdagur á facebook. Endilega líkið við síðuna til að fá fréttir af nýju efni á síðunni!