Í vetur ætla ég að taka fyrir einn leik í umferð og kryfja hann til mergjar og bregðast við þeim atvikum sem upp koma. Hugmyndin var að reyna að greina sem flest lið en ekki taka bara fyrir topp tíu liðin í deildinni. New York Jets og Chicago Bears eru einu liðin sem ekki fá “leik vikunnar” en við reynum að bæta úr því á næsta ári.
