Til að binda slaufu á 2020 NFL tímabilið hefur ritstjórnin ákveðið að gefa út fjöldan allan af topp 10 listum sem ætlað er að raða, í styrkleikaröð, bestu leikmönnum hverrar leikstöðu fyrir sig. Ekki var horft til fortíðar né framtíðar við gerð þessara lista og því einungis notast við frammistöður í nýafstaðinni deildakeppninni.
Bakverðir 2020: Topp 10
Fimmur 2020: Topp 5
Þristar 2020: Topp 5
Útherjar 2020: Topp 10
Leikstjórnendur 2020: Topp 10
Línuverðir 2020: Topp 10
Hlauparar 2020: Topp 10
Senterar 2020: Topp 5
Hægri tæklarar 2020: Topp 10
Vinstri tæklarar 2020: Topp 10
Varnartæklarar 2020: Topp 10
Eins og í alvörunni, þá spila meiðsli hér rullu því aðeins koma leikmenn til greina sem spiluðu 12 leiki eða meira á tímabilinu. Sem dæmi kom George Kittle aðeins við sögu í 8 leikjum San Francisco í vetur og er því ekki gjaldgengur inná listann.
Grip/Targets
SM: Snertimörk
JFG: Jardar fyrir grip
JEG: Jardar eftir grip
1. Travis Kelce, Kansas City Chiefs
105/145 – 1416 jardar – 11 SM – 829 JFG – 587 JEG
2. Darren Waller, Las Vegas Raiders
107/145 – 1196 jardar – 9 SM – 624 JFG – 572 JEG
3. Mark Andrews, Baltimore Ravens
58/88 – 701 jardi – 7 SM – 519 JFG – 182 JEG
4. Mike Gesicki, Miami Dolphins
53/85 – 703 jardar – 6 SM – 536 JFG – 167 JEG
5. T.J. Hockenson, Detroit Lions
67/101 – 723 jardar – 6 SM – 394 JFG – 329 JEG
6. Rob Gronkowski, Tampa Bay Buccaneers
45/77 – 623 jardar – 7 SM – 377 JFG – 246 JEG
7. Robert Tonyan, Green Bay Packers
52/59 – 586 jardar – 11 SM – 363 JFG – 223 JEG
8. Dallas Goedert, Philadelphia Eagles
46/65 – 524 jardar – 3 SM – 318 JFG – 206 JEG
9. Jonnu Smith, Tennessee Titans
41/65 – 448 jardar – 8 SM – 210 JFG – 238 JEG
10. Noah Fant, Denver Broncos
62/93 – 673 jardar – 3 SM – 296 JFG – 377 JEG
Ég minni á Leikdagur á facebook. Endilega líkið við síðuna til að fá fréttir af nýju efni á síðunni!