Til að binda slaufu á 2020 NFL tímabilið hefur ritstjórnin ákveðið að gefa út fjöldan allan af topp 10 listum sem ætlað er að raða, í styrkleikaröð, bestu leikmönnum hverrar leikstöðu fyrir sig. Ekki var horft til fortíðar né framtíðar við gerð þessara lista og því einungis notast við frammistöður í nýafstaðinni deildakeppninni.
Bakverðir 2020: Topp 10
Fimmur 2020: Topp 5
Þristar 2020: Topp 5
Útherjar 2020: Topp 10
Leikstjórnendur 2020: Topp 10
Línuverðir 2020: Topp 10
Hlauparar 2020: Topp 10
Senterar 2020: Topp 5
Vinstri tæklarar 2020: Topp 10
Eins og í alvörunni, þá spila meiðsli hér rullu því aðeins koma leikmenn til greina sem spiluðu 12 leiki eða meira á tímabilinu.
1. Jack Conklin, Cleveland Browns
2. Ryan Ramczyk, New Orleans Saints
3. Tristan Wirfs, Tampa Bay Buccaneers
4. Michael Onwenu, New England Patriots
5. Rob Havenstein, Los Angeles Rams
6. Braden Smith, Indianapolis Colts
7. Taylor Moton, Carolina Panthers
8. Mike McGlinchey, San Francisco 49ers
9. Orlando Brown, Baltimore Ravens
10. Morgan Moses, Washington Football Team
Ég minni á Leikdagur á facebook. Endilega líkið við síðuna til að fá fréttir af nýju efni á síðunni!