Pikkin innan þesssarar deildar hafa verið mjög balanseruð. Engin ein staða hefur fengið meiri ást en önnur. Indianapolis Colts hafa ekki draftað leikstjórnanda síðan þeir völdu Andrew Luck númer 1 árið 2012. Hin þrjú liðin hafa hinsvegar öll valið sér einn leikstjórnanda á síðustu fimm árum.
