New York Jets völdu safety-inn Jamal Adams númer 6 árið 2017. Í fyrra áttu þeir 3ja pikkið og völdu leikstjórnandann Sam Darnold. Nú halda þeir annað árið í röð á þriðja overall pikkinu og hafa opinberlega viðrað þá skoðun að þeir séu meira en til í að treida niður og sanka að sér aukavalréttum.
Hérna eru yfirlitin á AFC North og AFC South
