NFL Kraftröðun Leikdags 2021: Leikmannamarkaðsútgáfan

Fyrir nákvæmlega ári síðan kom samsvarandi útgáfa af styrkleikaröðun Leikdags út en liðið í efsta sæti (Kansas City Chiefs) og liðið í 10. sæti listans (Tampa Bay Buccaneers) enduðu á að mætast í Ofurskálarleiknum í febrúar, síðastliðnum. Tímapunkturinn fyrir kraftröðun…

2021 Platval 5.0: Línur farnar að skýrast

Nú þegar fyrsta bylgjan á frjálsa leikmannamarkaðinum er yfirstaðin og rykið hefur að mestu sest, þá er byrjað að móta fyrir leikmannahópum liðanna og í sumum tilfellum eru veikleikar orðnir að styrkleikum. New England Patriots og Houston Texans eru búin…

Bestu bótavalréttir nýliðavalsins frá 2010

Bótavalréttir (e. compensatory picks) eru tilraun deildarinnar til að bæta liðum það upp að missa góða, samningslausa leikmenn frá sér fyrir ekki neitt. Árið 1962 gekk útherjinn R.C. Owens til liðs við Baltimore Colts frá San Francisco 49ers eftir að…

2021 Leikstjórnenda styrkleikalisti

9. mars síðastliðinn fór áttundi þáttur NFL stofunnar í loftið þar sem tekist var á um í hvaða röð leikstjórnendur deildarinnar skyldu raðast í þegar kemur að styrkleikaröðun leikstöðunnar. Ekki var verið að líta langt til fram- eða fortíðar heldur…

Flest samfelld ár án úrslitakeppnisþátttöku frá 1970

Árangur liða yfir tíma er hægt að mæla á fjölmarga vegu. Úrslitaskrá liðs segir okkur til um árangur í deildakeppni á meðan fjöldi deildartitla, Ofurskálarleikja og -titla segir okkur til um árangur í úrslitakeppni. Markmið allra liða með metnað hlýtur…

NFC North: Aaron Jones fær nýjan samning og uppsker ríkulega

Valur Gunnarsson, Green Bay maður og meðlimur Tíu Jardanna, tók það á sig að spá örlítið í spilin fyrir liðið sitt og stöðu mála hjá félaginu nú þegar frjálsi leikmannamarkaðurinn er við það að opna formlega og nýliðavalið er handan…

NFC West: Russell Wilson er óánægður og Seattle þurfa að gera eitthvað í því

Næst á dagskrá er Seattle Seahawks félagið en Jan Eric Jessen, stuðningsmaður liðsins, deildi hugsunum sínum varðandi liðið og næstu verkefni þess. Helstu fréttirnar úr Seattle eru auðvitað þær að Russell Wilson er ekki par sáttur með sitt hlutskipti innan…

NFC North: Tími Trubisky á þrotum í borg vindanna

Arnór Helgason, aðdáandi Chicago Bears, skrifaði nokkur orð um komandi tíma hjá sínu liði og hvers má vænta á leikmannamarkaðinum og nýliðavalinu á komandi vikum. NFC South: Saints með bakið uppvið veggNFC South: Nýjir tímar framundan hjá Falcons en holan…

NFC South: Nýjir tímar framundan hjá Falcons en holan er djúp

Næstur á svið er Magnús Sigurjón Guðmundsson, stuðninsmaður Atlanta Falcons. Hann reyndist einnig svo indæll að gefa sér tíma til að spá í spilin hjá liðinu sínu fyrir þessa umfjöllunarseríu Leikdags. Maggi er illa brenndur eftir áralangan stuðning við Falcons…

AFC South: Jaguars í dauðafæri til að snúa við blaðinu

Fyrir ekki svo löngu síðan fékk ég Hjalta Einarsson til að rýna í Saints liðið sitt, stöðu þeirra undir launaþakinu, samningslausa leikmenn og óskir og drauma varðandi nýliðavalið. Næstur í röðinni er Jacksonville Jaguars stuðningsmaðurinn Loftur Kristjánsson. Hann gekk strax…