Trivía: Hlaupaleiðtogar hvers liðs frá 2020

Hversu marga af leiðtogunum 32 nærð þú að nefna á fimm mínútum? Sumir eru auðveldari en aðrir!

Kraftröðun Leikdags 2021: Æfingabúða útgáfan

Það er komið að því. Kraftröðunin sem mun annaðhvort gera menn að snillingum eða bjánum. Eða hvorutveggja! Í fyrra tróndu Baltimore Ravens á toppi listans sem besta lið að mati undirritaðs, með Kansas City Chiefs á hælunum. Dallas Cowboys vermdu…

Trivía: Aðalþjálfarar 2021

Af þeim 32 aðalþjálfurum í NFL deildinni í dag, þá eru fjórir sem eru búnir að vera hjá sama liðinu í 13 tímabil eða lengur. Fjórir eru að fara inní sitt annað tímabil og sjö þeirra eru nýjir og munu…

6 NFL lið sem tapa 3 fleiri leikjum (eða meira) í vetur en í fyrra

Í seinustu viku fórum við yfir hvaða félög við teljum líkleg til að bæta við sig þremur sigurleikjum frá því í fyrra en nú er komið að því að skoða hvaða sex félög við teljum líklegust til þess að tapa…

6 NFL lið sem bæta við sig 3 sigrum (eða meira) í vetur

Í fyrra voru átta NFL lið sem bættu við sig 3 eða fleiri sigrum á milli ára. Cleveland Browns og Miami Dolphins bættu við sig 5 sigurleikjum, Indianapolis Colts, Pittsburgh Steelers, Tampa Bay Buccaneers og Washington Football Team bættu við…

Bestu nýliðavals árgangar 2018

Á hverju ári keppast fjölmiðlar um að býta út einkunnum og dæma nýliðavals frammistöður liða áður en leikmennirnir stíga á völlinn. Þetta er til gamans gert og lítið mark er hægt að taka á svo snemmbúnum afgreiðslum. Það er yfirleitt…

Virkja eða hafna: Fimmta-árs möguleikar 2019 árgangsins

Fyrr í mánuðinum rann út frestur liða til að ákveða hvort virkja ætti fimmta árs möguleikann hjá 1. umferðar valréttunum sínum frá 2018 árganginum eða hafna honum. Það voru alls 10 leikmenn af 32 sem hafnað var um viðbótarárið á…

Viðskiptin í fyrstu tveimur umferðum nýliðavalsins: Bears, Panthers og Giants líflegustu félögin

Í hverju nýliðavali veit maður aldrei hverju á að búast við þegar kemur að valréttaskiptum á milli liða. Iðulega græðir liðið sem færir sig neðar í röðina þar sem hitt liðið er með ákveðinn leikmann í huga og er reiðubúið…

Hugleiðingar um 2021 nýliðavalið

Nú þegar að nýliðaval NFL er afstaðið, keppast vefmiðlar um að koma frá sér sigurvegurum og töpurum frá þriggja daga veislunni sem nýliðavalið er. Einkunnir eru komnar í hús en við vitum auðvitað að þetta er aðeins til gamans gert…

5. umferða platval fyrir Cincinnati Bengals

Off-seasonið í ár markaði tímamót í sögu Cincinnati Bengals því útherjinn A.J. Green sagði skilið við félagið sem valdi hann nr. 4 í nýliðavalinu 2011. Green kvaddi Bengals sem besti útherji klúbbsins frá upphafi en hann var valinn sjö sinnum…