Hvaða lið stokkuðu mest upp í þjálfarateymum sínum fyrir 2020 tímabilið?

Nú eru þjálfarar farnir að missa vinnuna sína en Houston Texans ráku Bill O’Brien eftir fjóra tapleiki í röð og Atlanta Falcons létu Dan Quinn og Thomas Dimitroff taka pokana sína. Fyrir stuttu tók ég saman þá þjálfara sem ég…

Leikur vikunnar: Buffalo Bills gegn Tennessee Titans (2020 vika 5)

Leikur vikunnar var frestunarleikur Buffalo og Tennessee en eins og alþjóð veit hafa Titans menn verið að glíma við kórónuveirufaraldur í herbúðum sínum og alls var óvíst hvort leikurinn yrði spilaður vegna þessa. Upp komu engin ný smit í aðdraganda…

NFL Kraftröðun Leikdags 2020: Leikvika 5

Það var heldur betur nóg af óvæntum úrslitum og bráðskemmtilegum söguþráðum í leikviku fimm ef frátalin eru meiðsli Dak Prescott gegn New York Giants. Jimmy Garoppolo kom aftur inn í lið San Francisco en var bekkjaður í hálfleik, Patrick Mahomes…

Hvaða nýliðar hafa spilað mest eftir fyrstu fjórar vikurnar?

Það er yfirleitt ekki hægt að stóla á nýliða til að leggja mikið af mörkum á sínu fyrsta tímabili í NFL deildinni. Oft er það þó nauðsynin sem knýr þjálfarann til að senda græningjann út á völl eða hreinlega gæði…

NFL Kraftröðun Leikdags 2020: Leikvika 4

Styrkleikaröðun Leikdags bíður nýtt lið velkomið í topp 10 en litlar hræringar urðu á bestu liðunum, þó lítið skilji á milli. New York Giants fær sér sæti fyrir ofan litla bróðir á botni listans og Dallas halda áfram að renna.…

Leikur vikunnar: Cleveland Browns gegn Dallas Cowboys (2020 vika 4)

Fyrir leikviku 4 var Cleveland @ Dallas valinn leikur vikunnar en þessi viðureign olli engum vonbrigðum! Þetta var skemmtilegur sóknarbolti á báða bóga með snilldar tilþrifum. Til að lesa um leiki viknanna 1-3 og til að sjá þá leiki sem…

Þolinmæði Matt Nagy á þrotum: Nick Foles inn fyrir Mitch Trubisky

Matt Nagy, þjálfari Chicago Bears, virðist hafa misst alla þolinmæði í garð leikstjórnandans Mitchell Trubisky í leik gegn Atlanta Falcons seinasta sunnudag. Chicago Bears voru 16 stigum undir í þriðja leikhluta og aðeins búnir að skora 10 stig þegar Nagy…

Heita sætið: Hver verður rekinn fyrstur?

Washington Football Team voru fyrsta liðið á seinasta keppnistímabili til að reka þjálfarann sinn, Jay Gruden, en þeir klipptu á spottann eftir 0-5 byrjun liðisins. Félagið var þó ekki það eina sem rak stjórann sinn á miðju tímabili en vanalega…

Leikur vikunnar: Kansas City Chiefs gegn Baltimore Ravens (2020 vika 3)

Stórleikur umferðarinnar var valinn leikur þriðju leikviku NFL en það var auðvitað viðureign Baltimore Ravens og Kansas City Chiefs. Leikurinn fór fram í Baltimore og hrafnarnir höfðu verið meira sannfærandi liðið en Chiefs rétt mörðu sigur á Los Angeles Chargers…

NFL Kraftröðun Leikdags 2020: Leikvika 3

Eftir þriðju umferðina eru sjö lið enn taplaus og átta enn sigurlaus. Óvæntustu úrslitin voru Detroit og Carolina sigrarnir en við líka það sem ameríkaninn hatar mest: jafntefli. Cincinnati Bengals og Philadelphia Eagles náðu hvorug að skora í framlengingu og…